Þréttanda landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði þetta árið. Landsmótið fer fram dagana 26.júní til 2.júlí og verður dagskráin sem hér segir.

Fimmtudagur 29.júní
Kl.21:00 – 01:00 Dansleikir í Húsinu, Krúsinni og Edinborg. Harmonikufélagar af öllum landshornum leika og syngja.

Föstudagur 30.júní
Kl.14:00 Landsmótið sett.
Kl.15:00 Tónleikar harmonikufélaga í íþróttahúsinu
Kl.21:00-02:00 verða dansleikir í Húsinu, Krúsinni og Edinborg. Harmonikufélagar víðs vegar af landinu leika og syngja.

Laugardagur 1.júlí
kl.14:00 Tónleikar harmonikufélaga í íþróttahúsinu
Kl.17:00 Tónleikar Harmonikutríósins í Tríó.
Tríóið skipa: Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir, Jón Þorsteinn Reynisson og Jónas Ásgeir Ásgeirsson.
Kl.21:00-02:00 Stórdansleikur í íþróttahúsinu.
Harmonikufélagar víðs vegar að af landinu leika og syngja.

Miðasala frá fimmtudegi til laugardags frá kl.13:00 í íþróttahúsinu.

Fjölmennum á Ísafjörð þessa helgi og skemmtum okkur saman.

Deila