Harmonikublaðið maí 2017 forsíða

Harmonikublaðið 1. tölublað 2017 er komið út. Þar er að finna auglýsingar um öll harmonikumót sumarsins og Landsmótið á Ísafirði. Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda, viðtöl, skemmtisögur, frásagnir af starfsemi harmonikufélaganna og margt fleira. Blaðið kemur úr þrisvar á ári og kostar kr. 2800 árgangurinn.  Þeir sem vilja gerast áskrifendur sendi tölvupóst á melkorka@harmonika.is með upplýsingum um nafn heimili og kennitölu. Eldri árgangar einnig fáanlegir.

Deila